Kynning á nýrri slökkvistöð í Skógarhlíð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynning á nýrri slökkvistöð í Skógarhlíð

Kaupa Í körfu

Samhæfingarstöð almannavarna og sameiginleg stjórnstöð leitar og björgunar tekin í notkun á næstunni Hlíðar NÝ samhæfingarstöð almannavarna og sameiginleg stjórnstöð leitar og björgunar verður tekin í notkun innan fárra vikna en þeir aðilar sem standa að henni skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Við sama tækifæri gaf dómsmálaráðherra út nýja reglugerð um leit og björgun á landi og samstarf lögreglu og björgunarsveita. MYNDATEXTI: Hér má sjá f.v. Jón Gunnarsson, formann Landsbjargar, Björn Friðfinnsson ráðuneytisstjóra, Sólveigu Pétursdóttur dómsmálaráðherra og Harald Johannessen ríkislögreglustjóra. Á milli Sólveigar og Haraldar situr Jón Birgir Jónsson, nýskipaður formaður almannavarnaráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar