Kynning á nýrri slökkvistöð í Skógarhlíð

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kynning á nýrri slökkvistöð í Skógarhlíð

Kaupa Í körfu

Samhæfingarstöð almannavarna og sameiginleg stjórnstöð leitar og björgunar tekin í notkun á næstunni Hlíðar NÝ samhæfingarstöð almannavarna og sameiginleg stjórnstöð leitar og björgunar verður tekin í notkun innan fárra vikna en þeir aðilar sem standa að henni skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Við sama tækifæri gaf dómsmálaráðherra út nýja reglugerð um leit og björgun á landi og samstarf lögreglu og björgunarsveita. MYNDATEXTI: Í Fjarskiptamiðstöð lögreglunnar eru aðgerðir nánast allra lögregluembætta á suðvesturhorni landsins samhæfðar og er vonast til að í framtíðinni muni þessi sameining ná yfir landið allt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar