Menningarhús á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Menningarhús á Akureyri

Kaupa Í körfu

Samningur undirritaður um menningarhús á Akureyri Húsið verður við Torfunef og kostar 1,2 milljarða SAMNINGUR um byggingu menningarhúss á Akureyri var undirritaður við uppfyllinguna við Torfunefsbryggju í gær, en það voru þeir Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri sem undirrituðu samninginn. MYNDATEXTI: Anna Katrín Guðbrandsdóttir, nemandi í MA, söng sigurlag sitt í Söngvakeppni framhaldsskólanna, Vísur Vatnsenda-Rósu, eftir undirskrift samninganna. (Anna Katrín Guðbrandsdóttir nemandi í MA söng sigurlag sitt í Söngvakeppni framhaldskólanna, Vísur Vatnsenda-Rósu, eftir undirskrift samninganna.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar