Stórhuga fiskeldi

Sigurður Jónsson

Stórhuga fiskeldi

Kaupa Í körfu

Glæðir ehf. á Klaustri með stórhuga áform í bleikjueldi "ÞAÐ er að koma vor í þetta hjá okkur," segir Birgir Þórisson, framkvæmdastjóri Glæðis hf. á Kirkjubæjarklaustri, sem framleiðir og selur hina þekktu Klausturbleikju. "Við erum að slátra 200-300 kílóum á viku og síðan fer það upp í 500- 700 kíló á sumrin en þá er eftirspurnin meiri," segir Birgir en segja má að fyrirtækið reki minnstu fiskvinnslu á landinu, í viðbyggingu gamla gistihússins á Klaustri. MYNDATEXTI: Birgir Þórisson, framkvæmdastjóri Glæðis ehf. á Kirkjubæjarklaustri, við eina vatnslindina sem er grundvöllur bleikjueldis fyrirtækisins. (Stórhuga fiskeldi á Kirkjubæjarklaustri)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar