BSO afmæli
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var létt yfir bílstjórunum á BSO sem í gær fögnuðu ásamt gestum sínum 50 ára afmæli stöðvarinnar, þeir buðu upp á kaffi og fínasta bakkelsi og brostu breitt í tilefni dagsins. "Ég byrjaði 7. júlí '55, það var á föstudegi fyrir hádegi," segir Sveinbjörn Egilsson, en ekki fylgdi sögunni hvernig viðraði þennan fyrsta dags Sveinbjörns í leigubílstjórahlutverkinu en hann á að baki einna lengstan starfsferil á BSO. "Ég byrjaði í maí '55," segir Gústaf Oddsson eftir að hafa sporðrennt rjómatertunni og náði þar með örlitlu forskoti á Sveinbjörn, en Ellert Kárason kveðst hafa keyrt leigubíl á Akureyri samfleytt í 48 ár, "síðan í maí og þetta er alltaf jafnskemmtilegt," segir hann MYNDATEXTI: Leigubílstjórarnir á BSO voru í hátíðarskapi í gær og buðu gestum og gangandi til kaffisamsætis í tilefni afmælisins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir