Saltfisksetur Íslands

Garðar Páll Vignisson

Saltfisksetur Íslands

Kaupa Í körfu

Vonast til að Saltfisksetur Íslands verði viðkomustaður erlendra ferðamanna SALTFISKSETUR Íslands í Grindavík hefur verið vel sótt. Íslendingar eru í miklum meirihluta gesta eða um 70% en það á sjálfsagt eitthvað eftir að breytast þegar ferðamannatíminn byrjar og ferðaskrifstofurnar fara að setja safnið inn í dagskrá sína. MYNDATEXTI: Börnin úr Snælandsskóla eru ekki stödd á markaði á Spáni heldur í heimsókn á sýningu í Saltfisksetri Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar