Morfíslið - Verslunarskóli Íslands

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Morfíslið - Verslunarskóli Íslands

Kaupa Í körfu

Verzlunarskóli Íslands sigraði í MORFÍS Karlmenn í góðum málum SÍÐASTLIÐIÐ föstudagskvöld fóru úrslit fram í MORFÍS, M ælsku- o g r ökræðukeppni f ramhaldsskóla á ÍS landi. Til úrslita kepptu Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík og fór fyrrnefndi skólinn með sigur af hólmi. Leikar fóru fram í Austurbæ en umræðuefnið var "Eru karlmenn að standa sig illa?". /Morgunblaðið setti sig í samband við liðsstjóra Verzlinga, Baldur Kristjánsson, en hann er jafnframt nýbakaður forseti Nemendafélags skólans. Honum til fulltingis voru þeir Björn Bragi Arnarsson frummælandi, Jónas Oddur Jónasson meðmælandi og Breki Logason stuðningsmaður. MYNDATEXTI: Kátir MORFÍS-kappar: Björn Bragi, Jónas Oddur, Breki og Baldur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar