Ásta Guðmundsdóttir

Halldór Kolbeins

Ásta Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

ÁRIÐ 1988 tóku nokkrir einstaklingar sig saman og ákváðu að setja á stofn rannsóknarstofu með sérhæfingu í efnamælingum á matvælum og fóðri. Fyrirtækið var kallað Rannsóknarþjónustan hf. og voru starfsmenn 2. Fljótlega var ákveðið að bjóða einnig upp á örverugreiningar í matvælum og fóðri og síðar einnig ráðgjöf við hreinlætismál og hreinlætiseftirlit í matvælafyrirtækjum. Í kjölfar þess komu einnig námskeið og fræðslufyrirlestrar um hreinlætismál fyrir starfsfólk í matvælaiðnaði MYNDATEXTI: Ásta Guðmundsdóttir: Rannsóknarþjónustuan Sýni býður upp á námskeiðið "Borðum betur" fyrir starfsfólk í mötuneytum og starfsmannahópa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar