Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Garðar Páll Vignirsson

Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Kaupa Í körfu

GRINDVÍKINGARNIR sem stóðu sig svo vel í stærðfræðikeppni grunnskólanna á Suðurnesjum vinna á eigin forsendum í stærðfræðinni í Grunnskóla Grindavíkur og njóta til þess sérstaks stuðnings til að fara fram úr hefðbundinni stærðfræðiáætlun árganganna. Kemur þetta fram í samtali við deildarstjóra í Grunnskóla Grindavíkur./Nemendur úr Grindavík sigruðu í tveimur af þremur árgöngum, Sara Sigurðardóttir varð efst nemenda í 8. bekk og Alexander Þórarinsson varð efstur í níunda bekk. MYNDATEXTI: Átta af þeim níu nemendum Grunnskóla Grindavíkur sem fengu viðurkenningar fyrir góðan árangur í stærðfræðikeppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar