Hlíðarfjall

Kristján Kristjánsson

Hlíðarfjall

Kaupa Í körfu

Skíðamót Íslands hefst í Hlíðarfjalli í dag SKÍÐAMÓT Íslands hefst í Hlíðarfjalli við Akureyri í dag og stendur fram á sunnudag. Allt besta skíðafólk landsins, bæði í alpagreinum og norrænum greinum, hefur boðað komu sína á mótið. Samhliða Skíðamóti Íslands verða haldin tvö alþjóðleg mót (FIS-mót) í stórsvigi og eitt FIS-mót í svigi. MYNDATEXTI: Smári Einarsson, starfsmaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli, var að ýta til snjó í gær við rásmarkið í stórsviginu en snjóleysi í fjallinu hefur gert undirbúning Skíðamóts Íslands erfiðari en ella. (Smári Einarsson starfsmaður Skíðastaða í Hlíðarfjalli var að ýta til snjó í gær við rásmarkið í stórsviginu en snjóleysi í fjallinu hefur gert undirbúning Skíðamóts Íslands erfiðari en ella.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar