Norðurskautsráð þingar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Norðurskautsráð þingar

Kaupa Í körfu

Við leggjum sérstaka áherslu á að efla samstarf aðildaríkjanna á þeim sviðum sem geta með beinum hætti gagnast íbúum á norðurslóðum til bættra lífsskilyrða," sagði Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Norðurskautsráðsins, að lokinni setningu fyrsta þings ráðsins í gær eftir að Íslendingar tóku við formennsku. "Þess vegna erum við að vinna að skýrslu um mannlíf á norðurslóðum. Þar viljum við draga saman upplýsingar um fólk á svæðinu og aðstæður þess í þeim tilgangi að þróa sameiginleg verkefni." Myndatexti: Halldór Ásgrímsson, formaður Norðurskautsráðsins, setti ráðstefnu á vegum ráðsins, en henni lýkur í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar