Danir afhenda Íslendingum stjórnarskrána frá 1874

Danir afhenda Íslendingum stjórnarskrána frá 1874

Kaupa Í körfu

Frumrit fyrstu stjórnarskrár Íslands, stjórnarskráin um hin sérstaklegu málefni Íslands frá 1874, var afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Davíð Oddsson forsætisráðherra tók við henni úr hendi Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, sem er hér á landi í sinni fyrstu opinberu heimsókn. Myndatexti: Forsætisráðherra Dana afhendir Davíð Oddssyni frumrit stjórnarskrárinnar í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar