Haukar-Stjarnan 23:16
Kaupa Í körfu
Haukastúklur þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri á afspyrnuslöku liði Stjörnunnar þegar liðin mættust að Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni kvenna í handknattleik og miðað við fyrri leiki þessara liða áttu flestir von á hörkuviðureign. Af því varð þó ekki, mótspyrna Stjörnunnar var mjög takmörkuð og Haukar unnu fyrirhafnarlausan sigur, 23:16. Myndatexti: Nína K. Björnsdóttir lyftir sér upp fyrir framan vörn Stjörnunnar og skorar eitt átta marka sinna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir