Skíðalandsmót

Kristján Kristjánsson.

Skíðalandsmót

Kaupa Í körfu

KEPPNI á Skíðamóti Íslands hófst í Hlíðarfjalli í gær með sprettgöngu og setning mótsins fór fram í Ketilhúsinu í gærkvöld. Tæplega 100 keppendur eru skráðir til leiks, sem er svipaður fjöldi keppenda og á landsmótinu á Dalvík í fyrra. MYNDAETEXTI: Harpa Rut Heimisdóttir frá Dalvík verður í eldlínunni á Skíðamóti Íslands. Hún sigraði í svigi á landsmótinu í Hlíðarfjalli fyrir tveimur árum en náði ekki að verja titilinn á heimavelli á Dalvík í fyrra. Þar stal Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri senunni og hún er einnig mætt til leiks að þessu sinni. (Harpa Rut Heimisdóttir frá Dalvík verður í eldlínunni á Skíðamóti Íslands. Hún sigraði í svigi á landsmótinu í Hlíðarfjalli fyrir tveimur árum en náði ekki að verja titilinn heimavelli á Dalvík í fyrra. Þar stal Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri senunni og hún er einnig mætt til leiks að þessu sinni.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar