Fundur - Þorbjörn-Fiskaness hf.

Helgi Bjarnason

Fundur - Þorbjörn-Fiskaness hf.

Kaupa Í körfu

Eiríkur Tómasson vill að útvegurinn búi við stöðugleika í pólitísku umhverfi UPPTAKA svokallaðrar fyrningarleiðar á kvóta sjávarútvegsfyrirtækja myndi leiða til þess að sjávarútvegurinn ætti sér enga framtíð sem sjálfstætt rekin atvinnugrein og fyrirtækin myndu verða gjaldþrota, misfljótt eftir útfærslu. Eiríkur Tómasson, forstjóri Þorbjarnar-Fiskaness hf. í Grindavík, byggir þetta álit sitt á útreikningum á áhrifum fyrningarleiðar á nokkur af helstu sjávarútvegsfyrirtækjum landsins. MYNDATEXTI: Árni Vilhjálmsson, stjórnarformaður Granda, og Tómas Þorvaldsson, sem lengi stýrði Þorbirni hf., ræða saman við upphaf aðalfundarins í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar