Landsvirkjun leigir Végarð í tíu ár

Steinunn Ásmundsdóttir

Landsvirkjun leigir Végarð í tíu ár

Kaupa Í körfu

FÉLAGSHEIMILI Fljótsdælinga, Végarður, hefur verið leigt til Landsvirkjunar í sumar og einnig, samkvæmt öðrum samningi til næstu tíu ára. Landsvirkjun hyggst í vor setja upp fjölþætta sýningu í tengslum við Kárahnjúkavirkjun, þar sem líkön og teikningar skýra m.a. virkjanaframkvæmdirnar. Í haust mun Fljótsdalshreppur standa fyrir endurbótum á Végarði, sem byggður var árið 1954 og þarfnast orðið viðhalds. ENGINN MYNDATEXTI. (Landsvirkjun hefur leigt Végarð, félagsheimili Fljótsdalshrepps, til næstu tíu ára.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar