Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur

Jim Smart

Anders Fogh Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur

Kaupa Í körfu

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, gerði víðreist í gær, á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar hingað til lands. Forsætisráðherrann sem er staddur hér ásamt eiginkonu sinni, skoðaði meðal annars Bláa lónið og Hitaveitu Suðurnesja í Svartsengi. Þá snæddi hann hádegisverð í boði Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands á Bessastöðum MYNDATEXTI: Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Dana, snæddi hádegisverð á Bessastöðum í boði forseta Íslands. Hér ræða hann og forseti Íslands við Sigríði A. Þórðardóttur, formann utanríkismálanefndar, og Atla Heimi Sveinsson tónskáld. Eiginkona forsætisráðherrans, Anne-Mette Rasmussen, sést einnig á tali við Sigurð Helgason, forstjóra Flugleiða, og Ástríði Thorarensen, eiginkonu Davíðs Oddssonar forsætisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar