Jónas Ingólfur Gunnarsson
Kaupa Í körfu
Ungur maður sem greindist með eitlakrabbamein á síðasta ári heldur myndlistarsýningu á Landspítala ÉG var að vinna sem vaktstjóri hjá skyndibitastað áður en ég greindist með krabbamein síðasta vor," útskýrir Jónas Ingólfur Gunnarsson, tvítugur maður af Snæfellsnesi sem í gær opnaði málverkasýningu í K-byggingu Landspítalans MYNDATEXTI: Jónas Ingólfur Gunnarsson við verkið Ljós í fjarska. "Þetta verk er rosalega sterkur draumur sem mig dreymdi. Það tjáir hvað krabbameinssjúklingar ganga í gegnum. Svarta veran í miðjunni getur verið krabbameinssjúklingur og hvítu verurnar fyrir aftan og til hliðar geta verið aðstandendur. Þeir geta ekki leitt sjúklinginn. Hann verður að fara sjálfur í gegnum þetta. Sumir lenda í hvirfilbyljum og eldingum en aðrir komast að ljósinu. Ég ætla að vona að ég komist þangað."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir