Sumarævintýri Shakespeares

Jim Smart

Sumarævintýri Shakespeares

Kaupa Í körfu

Leiklist - Leikfélag Reykjavíkur Sumarævintýri Höfundur: William Shakespeare og leikhópurinn. Leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Leikarar: Gunnar Hansson, Halldór Gylfason, Halldóra Geirharðsdóttir, Harpa Arnardóttir, Sóley Elíasdóttir, Sveinn Þórir Geirsson og Þór Tulinius. VETRARÆVINTÝRI Shakespeares telst í hópi þeirra verka hans sem hvað erfiðast þykir að flokka. Þetta er eitt af síðustu leikverkum hans (1610-1611), það er hvorki hreinræktaður harmleikur né gleðileikur, heldur er hér blandað saman hvoru tveggja og verkið þykir reyndar eitt besta dæmið um "tragíkómík" í höfundarverki Shakespeares. MYNDATEXTI: Sumarævintýri á Nýja sviðinu: List leikarans sett í forgrunn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar