Vinkonur - Tvíburar

Sverrir Vilhelmsson

Vinkonur - Tvíburar

Kaupa Í körfu

Þær léku með landsliði kvenna í handbolta í eina tíð, námu viðskiptafræði, eru í stjórnunarstöðum og eignuðust allar tvíburadætur./EF þeim kippir í kynið verða þær miklar boltadísir, tvíburasysturnar Sóley og Stefanía Reynisdætur, sem eru að verða átta ára, Agnes og Bríet Stefánsdætur, næstum fjögurra ára og Elísabet og Margrét Friðriksson, tveggja ára. Mæður þeirra þóttu enda liðtækar með knöttinn í eina tíð og léku meðal annars með landsliði kvenna í handbolta, aðallega á árunum 1985 til 1995. MYNDATEXTI: Mæður og tvíburadætur - F.v. Una, Stefanía (með tagl) og Sóley (með tíkó). Fremst er Hanna Katrín með Elísabetu og Margréti, þá Agnes og svo Bríet í fangi Andreu. (Tvíburar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar