Púlsinn

Sverrir Vilhelmsson

Púlsinn

Kaupa Í körfu

Listræn mannrækt í gamla kaupfélagshúsinu í Sandgerði Grænt og myndskreytt hús vekur athygli flestra sem leið eiga um Sandgerði enda ljómar húsið af orku. Sigurbjörg Þrastardóttir og Sverrir Vilhelmsson ljósmyndari litu inn í ævintýrahúsið Púlsinn þar sem sköpunargleðin blómstrar. PÚLSINN er lista- og menningarmiðstöð sem opnuð var fyrir tveimur mánuðum af hugsjónahjónunum Mörtu Eiríksdóttur og Friðriki Þór Friðrikssyni. MYNDATEXTI: Söngur, sögur og spuni - Frá námskeiði yngstu barnanna, sem Ína Dóra Hjálmarsdóttir leiðir. "Sum börnin eru feimin í fyrstu - eins og lokuð blóm - en í spunanum eykst öryggið. Það er dásamlegt að sjá þau springa út," segir Marta. (Spuni)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar