Seljalandsskóli
Kaupa Í körfu
VEÐRÁTTAN á Íslandi hefur löngum þótt heldur rysjótt og það fengu krakkarnir í Seljalandsskóla undir Eyjafjöllum að reyna á leiðinni heim úr skólanum á fimmtudag en aðeins andartak leið á milli þess sem myndirnar tvær voru teknar. Á fyrri myndinni eru þau í fótbolta við skólann sinn í snjó og krapa líkt og um hávetur væri að ræða, en á seinni myndinni sem tekin var 400 metrum frá skólanum og nokkrum mínútum síðar var komin hellirigning og túnin græn líkt og á miðju sumri. Það er því ekki ofsögum sagt að stundum geti verið erfitt að klæða sig eftir veðri hér á landi eins og landsmenn ættu reyndar að vera farnir að þekkja
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir