Erlingur Jónsson
Kaupa Í körfu
"Hinumegin er svipur heimskingjans og hérna einskonar refur sem er reiðubúinn að klekkja á einhverjum," segir Erlingur Jónsson myndhöggvari og bendir á helstu einkenni nýrrar höggmyndar sem komið hefur verið fyrir í Morgunblaðshúsinu í Kringlunni. Verkið kallar Erlingur Gaggrýnandann og er það gert úr ösp. "Í Biblíunni er talað um að menn sjái ekki bjálkann í eigin auga heldur flísina í auga náungans. Þessi "gaggrýnandi" gengur með mikinn bjálka í öðru auganu og notar hitt alopið í leit að hugsanlegum flísum í augum annarra." MYNDATEXTI: Erlingur Jónsson við verk sitt, Gaggrýnandann
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir