Radíómiðun

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Radíómiðun

Kaupa Í körfu

NÚ ER unnið að því að koma öllum upplýsingum, innlendum og erlendum, sem til eru um dýpi á Íslandsmiðum í einn tölvutækan gagnagrunn, samkeyra grunnana og sannreyna gæði gagnanna með samanburði. Þannig má nýta mun betur upplýsingar sem ýmsir aðilar hafa safnað til mismunandi nota, en hafa til þessa ekki nýst sjófarendum beint. Meðal þeirra eru opinberar mælingastofnanir af ýmsu tagi, en einnig skipstjórar á fiskiskipum sem samþykkt hafa að leggja dýpisgögn í grunninn og Síminn sem safnað hefur upplýsingum í tengslum við lagningu sæstrengja MYNDATEXTI: Hafsbotninn skoðaður. Með samræmdum gagnagrunni um hafdýpið fást mun meiri og fjölbreyttari upplýsingar en áður var hægt að nálgast á einum stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar