Skíðamót ganga
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR Th. Árnason frá Ísafirði sigraði mjög örugglega í göngu karla með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli í gær. Það gerði Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði einnig og þá sigraði Jakob Einar Jakobsson frá Önundarfirði í flokki pilta 17-19 ára en hann keppir fyrir Ísfirðinga. Karlarnir gengu 15 km, piltarnir 10 km og konurnar 5 km. Þau Ólafur Th., Elsa Guðrún og Jakob Einar hafa öll titla að verja frá síðasta landsmóti MYNDATEXTI Ólafur Th. Árnason, göngugarpur frá Ísafirði, skautar í brautinni í Hlíðarfjalli. Hann sigraði í 15 km göngu karla með frjálsri aðferð í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir