Kvikmyndahátíð 101

Kvikmyndahátíð 101

Kaupa Í körfu

Á FIMMTUDAGINN var kvikmyndahátið 101 sett og var opnunarmyndin Óskarsverðlaunamyndin Í keilu fyrir Columbine, heimildarmynd sem tekur á skotvopnaeign í Bandaríkjunum eftir hinn mjög svo umdeilda Michael Moore. Hátíðin stendur til 27. apríl og verða þrettán myndir sýndar. Sýningar fara allar fram í Regnboganum MYNDATEXTI: Björn Sigurðsson, Ari Kristinsson og Bergþóra Aradóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar