Jóhann Pálsson og tíkin Ásta

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhann Pálsson og tíkin Ásta

Kaupa Í körfu

STARFSMENN golfklúbbs Keilis, GK, í Hafnarfirði tóku fram flatasláttuvélarnar í liðinni viku og renndu þeim yfir rúmlega helming af alls 18 flötum vallarins á Hvaleyrinni. Ólafur Þór Ágústsson vallarstjóri sagði að hann hefði aldrei áður upplifað tíðarfar í líkingu við það sem ríkt hefur í vetur en Ólafur hefur verið vallarstjóri undanfarin níu ár og starfað á vellinum í tvo áratugi. Hann sagði að ef allt gengi að óskum yrði leikið á sumarflötum eftir um tvær vikur. MYNDATEXTI: Jóhann Pálsson slær flatirnar á Hvaleyrarvelli og tíkin Ásta er með í för.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar