Svartfugl í netum

Alfons Finnsson

Svartfugl í netum

Kaupa Í körfu

Bannað að selja, kaupa, gefa og jafnvel þiggja netadauðan svartfugl ÞÚSUNDUM svartfugla sem flækjast í fiskinetum er hent á hverju ári, þar sem ekki er heimilt samkvæmt lögum að selja fugl sem drepst í netum. Fiskmarkaðir hafa hætt að bjóða upp netadauðan svartfugl og segjast sjómenn vera nauðbeygðir til að henda honum. MYNDATEXTI: Skipverji á netabátnum Jóa á Nesi SH greiðir svartfugl úr neti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar