Þróunarsamvinnustofnun Íslands
Kaupa Í körfu
MÖGULEIKAR íslenskra fræðimanna og háskólastofnana til að tengjast Norrænu Afríkustofnuninni voru kynntir hjá Þróunarsamvinnustofnun Íslands í gær. Norræna Afríkustofnunin er samnorræn stofnun, sem staðsett er í Uppsölum í Svíþjóð, og stundar rannsóknir, útgáfustarf og margvíslega upplýsingaþjónustu um málefni Afríku fyrir Norðurlöndin. Stofnunin hefur hefur veitt styrki sem ætlaðir eru námsmönnum í framhaldsnámi og öðrum sem eru að vinna að rannsóknum um málefni í Afríku. MYNDATEXTI: Susanne Linderos og Lennart Wohlgemut hjá Norrænu Afríkustofnuninni kynntu í gær möguleika Íslendinga til að tengjast stofnuninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir