Jón Bogason
Kaupa Í körfu
JÓN Bogason er einn af athyglisverðustu náttúrufræðingum hér á landi. Hann er þó ekki lærður í háskóla heldur hefur hann aflað sér víðtækrar þekkingar sinnar af bókum og með eigin rannsóknum. Jón vann mestan hluta ævi sinnar sem sjómaður og sem rannsóknarmaður hjá Hafrannsóknastofnun, en er nú kominn á eftirlaun. Hann situr þó ekki auðum höndum heldur er hann með litla vinnustofu heima hjá sér þar sem hann situr daglangt við smásjána og greinir örlítil sjávardýr sem hann svo teiknar upp af mikilli nákvæmni. Jón er afar yfirlætislaus maður og lítið fyrir að tjá sig á opinberum vettvangi en féllst að lokum á að segja blaðamanni undan og ofan af ævi sinni og störfum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir