Brúarsmíði yfir Þjórsá

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brúarsmíði yfir Þjórsá

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR standa nú sem hæst við smíði nýrrar brúar yfir Þjórsá við hringveginn. Brúin er um 700 metrum neðar en gamla brúin sem nú er ekið um yfir Þjórsá. Svanur G. Bjarnason, sem gegnir störfum umdæmisstjóra Vegagerðarinnar á Selfossi, segir að vegagerð að brúarstæðinu hafi byrjað sl. haust og brúarsmíðin verið komin í fullan gang eftir áramót. "Framkvæmdir ganga ágætlega og eru á áætlun," segir hann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar