Frá aðalfundi Sláturfélags Austurlands

Steinunn Ásmundsdóttir

Frá aðalfundi Sláturfélags Austurlands

Kaupa Í körfu

Sláturfélag Austurlands, sem stofnað var haustið 2001 og hóf starfsemi við síðustu sláturtíð, á nú við erfiðleika að etja. Kjötbirgðir eftir sláturtíð námu um 700 tonnum og aðeins hefur verið unnt að selja 200 tonn af þeim. Myndatexti: Frá aðalfundi Sláturfélags Austurlands. Það berst nú í bökkum og hefur nú leitað eftir samningum við Norðlenska um slátrun og sölu afurða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar