Breiðagerðisskóli

Breiðagerðisskóli

Kaupa Í körfu

Nýlega tóku krakkarnir í 7. H.D. í Breiðagerðisskóla þátt í verkefninu Dagblöð í skólum. Að lokinni verkefnaviku með dagblöð í kennslutímum komu þau í skoðunarferð á Morgunblaðið ásamt kennara til að fá nánari innsýn í hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá Morgunblaðinu. Morgunblaðið þakkar krökkunum kærlega fyrir komuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar