Friðun Héraðsskólans á Laugarvatni

Kári Jónsson

Friðun Héraðsskólans á Laugarvatni

Kaupa Í körfu

50 ára afmæli Menntaskólans að Laugarvatni Á AFMÆLISHÁTÍÐ Menntaskólans að Laugarvatni s.l. laugardag fór fram undirritun friðunarskjals Héraðsskólahússins á Laugarvatni. Þorsteinn Gunnarsson formaður húsfriðunarnefndar, Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra og Halldór Páll Halldórsson, skólameistari ML undirrituðu friðunarskjalið að viðstöddu fjölmenni í íþróttahúsinu á Laugarvatni. MYNDATEXTI: Þorsteinn Gunnarsson, formaður húsfriðunarnefndar, Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Halldór Páll Halldórsson, skólameistari ML, undirrituðu friðunarskjal vegna Héraðsskólahússins á Laugarvatni að viðstöddu fjölmenni. Á bak við þau standa nokkrir nemendur ML. (Friðun héraðsskólans á Laugarvatni undirrituð)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar