Lömb í Fljótsdal
Kaupa Í körfu
Vorið er óvenju snemma á ferðinni á Austurlandi þetta árið, góðviðri og blíða upp á hvern dag, þó aðeins hafi gránað í fjöll um helgina. Að sögn elstu manna er vorkoman og gróðurinn hér fyrir austan einum og hálfum mánuði fyrr á ferðinni en í meðalvori. Þar sem vorið er svo snemma á ferðinni fannst þessum lömbum á Skriðuklaustri í Fljótsdal óhætt að koma í heiminn mánuði á undan áætlun. Hjá Hallgrími Þórhallssyni og Önnu Bryndísi Tryggvadóttur eru bornar sex rollur og komin 13 lömb, eða rúmlega tvö lömb á hverja á. MYNDATEXTI: Mascha Thiel frá Þýskalandi, vinnukona á Skriðuklaustri, með fyrstu lömbin sem fæddust þar á þessu vori.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir