Sjálfstæðisfundur

Kristján Kristjánsson

Sjálfstæðisfundur

Kaupa Í körfu

DAVÍÐ Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á fundi á Akureyri í gærkvöldi að öll skilyrði sem Samfylkingin hefði sett fram fyrir hugsanlegu stjórnarsamstarfi að loknum kosningunum í vor væru óaðgengileg, "ekki fyrir Sjálfstæðisflokkinn heldur fyrir íslensku þjóðina".Myndatexti: Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundinum á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar