Nýlistasafnið

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Þrjár sýningar voru opnaðar í Nýlistasafninu um helgina. Á annarri hæð safnsins stendur yfir sýning Sólveigar Aðalsteinsdóttir Úr möttulholinu en á þeirri þriðju eru dönsku listakonurnar Hanne Nielsen og Birgit Johnsen með Stað-hæfingar eða Territorial Statements í suðursal. Í norðursal á sömu hæð sýnir landi þeirra Kaj Nyborg sýninguna Nágranni eða Next door neighbour. Myndatexti Margrét Lísa Steingrímsdóttir og Ráðhildur Ingadóttir við verk Sólveigar. Efniviður verka hennar er gjarnan það afgangsefni sem til fellur, umbreytt sem minnst, en sett saman svo nýtt samhengi og ástand myndist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar