Nýlistasafnið

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

Þrjár sýningar voru opnaðar í Nýlistasafninu um helgina. Á annarri hæð safnsins stendur yfir sýning Sólveigar Aðalsteinsdóttir Úr möttulholinu en á þeirri þriðju eru dönsku listakonurnar Hanne Nielsen og Birgit Johnsen með Stað-hæfingar eða Territorial Statements í suðursal. Í norðursal á sömu hæð sýnir landi þeirra Kaj Nyborg sýninguna Nágranni eða Next door neighbour. Myndatexti Birgit Johnsen og Hanne Nielsen á sýningu sinni. Stað-hæfingar / Territorial statements er innsetning með heimildarmyndaþema sem tekur útgangspunkt í bilinu á milli kvikmyndagerðar og raunveruleika viðmælenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar