Íþaka, bókhlaða MR

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íþaka, bókhlaða MR

Kaupa Í körfu

Við smíði bókhlöðunnar var fitjað upp á ýmsu, sem taldist til nýjunga hér á landi. Freyja Jónsdóttir fjallar hér um sögufrægt hús við Bókhlöðustíg.. Næsta hús sunnan við Menntaskólann er Íþaka, bókhlaða skólans. Myndatexti: Íþaka er fyrsta hús á Íslandi sem eingöngu er byggt undir bókasafn, segir greinarhöfundur. Fjármunir komu frá enskum kaupmanni, Charles Kelsall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar