Range Rover

Jim Smart

Range Rover

Kaupa Í körfu

RANGE Rover setti á markað fyrsta lúxusjeppann í heimi árið 1970 og það var ekki fyrr en á síðasta ári að bíllinn kom á markað í fyrsta sinn endurhannaður frá grunni. Og loksins, loksins, fékk Morgunblaðið að reynsluaka HSE-gerð bílsins með V8-álvélinni frá BMW. Það er líka handbragð BMW á allri breytingunni á bílnum en Land Rover var um stutt skeið í eigu fyrirtækisins bæverska áður en Ford keypti það. MYNDATEXTI: Fjölrofa, leðurklætt stýri með upphitun. MYNDATEXTI: Margir rofar en einfaldir og loftkæling með hliðrænni stillingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar