Kristinn Bergsson skóhönnuður

Kristján Kristjánsson

Kristinn Bergsson skóhönnuður

Kaupa Í körfu

Kristinn Bergsson skóhönnuður fékk skemmtilegt verkefni KRISTINN Bergsson, skóhönnuður á Akureyri, hefur lokið við að smíða skópar, sem þykir kannski ekki í frásögur færandi, enda maðurinn smíðað skó í marga áratugi. Það sem er merkilegt við þetta skópar er að það er í sömu stærð og Jóhann Kristinn Pétursson, betur þekktur sem Jóhann Svarfdælingur eða Jóhann risi, notaði. Skórnir eru engin smásmíði, eða númer 62-64, að sögn Kristins. MYNDATEXTI: Kristinn Bergsson skóhönnuður með skó í sömu stærð og Jóhann Svarfdælingur notaði. Á myndinni sést munurinn á skóstærð Jóhanns og "hefðbundinni" stærð. (Kristinn Bergsson skóhönnuður með skó í sömu stærð og Jóhann Svarfdælingur notaði. Á myndinni sést munurinn á þeirri skóstærð sem Jóhann notaði og "hefðbundinni" stærð.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar