Dönskubingó - Grunnskóli Grindavíkur

Morgunblaðið/Garðar Páll Vignisson

Dönskubingó - Grunnskóli Grindavíkur

Kaupa Í körfu

SÍÐASTA kennslustundin fyrir páska í dönsku hjá 9. bekk Grunnskóla Grindavíkur var með heldur óvenjulegu sniði. Spilað var bingó og tölurnar lesnar upp á dönsku. Búið var að skreyta salinn með páskaskrauti og boðið var upp kökur og eplasafa á milli umferða. Þessi uppákoma féll greinilega vel í kramið og ekki slæmt að geta unnið sér inn páskaegg með góðri kunnáttu í tölunum á dönsku auk smá heppni./ Þetta heppnaðist ljómandi vel held ég", sagði dönskukennarinn, Sigrún Franklín. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar