Undirritun ráðherra á Ísafirði
Kaupa Í körfu
Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hafa undirritað samkomulag um verkefni í ferðaþjónustu á landsbyggðinni. Samkomulagið, sem var undirritað á Ísafirði, er til þriggja ára og gerir ráð fyrir 22 milljónum til sex verkefna í ár en jafnframt munu ráðherrarnir beita sér fyrir því að til sameiginlegra ferðaþjónustuverkefna verði veitt 40 milljónum á ári næstu tvö ár. Myndatexti: Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og viðskiptaráðherra undirrituðu samkomulagið við athöfn á Ísafirði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir