Kór Langholtskirkju

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Kór Langholtskirkju

Kaupa Í körfu

"VIÐ erum mjög hamingjusöm með verkið og mjög hamingjusöm yfir því að hafa valið þetta tónskáld," segir Jón Stefánsson, organisti og stjórnandi Kórs Langholtskirkju, um Guðbrandsmessu Hildigunnar Rúnarsdóttur sem frumflutt verður á föstudaginn langa, 18. apríl. Tónleikarnir, sem hefjast klukkan 20, eru liður í fimmtíu ára afmæli kórsins á þessu ári. MYNDATEXTI: Kór og hljómsveit æfa hér Guðbrandsmessu undir styrkri stjórn Jóns Stefánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar