Þórunn Ágústa og Ragnheiður

Þórunn Ágústa og Ragnheiður

Kaupa Í körfu

SJÓMENNSKAN hefur ætíð verið talin karlmannsstarf og fremur fátítt fram til þessa að konur sæki sjóinn. Hlutskipti sjómannskonunnar hefur löngum verið að gæta bús og barna á meðan sjómaðurinn sækir lífsbjörgina, og sitja síðan beygð og döpur á bryggjupollanum og gráta í vasaklút og svuntuhorn og svartan skýluklút þegar hann heldur á spariskónum til hafs á ný. MYNDATEXTI: Þórunn Ágústa Þórsdóttir vélstjóri og Ragnheiður Sveinþórsdóttir stýrimaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar