Þróun nýrra björgunarbáta

Gunnlaugur Árnason

Þróun nýrra björgunarbáta

Kaupa Í körfu

ÞESSA dagana fara fram tilraunir með nýja björgunarbáta út af Breiðafirði. Það er björgunarbátaframleiðandinn Viking í Danmörku sem stendur fyrir tilraununum. Bátarnir eru ætlaðir um borð í farþegaferjur. MYNDATEXTI: Myndin er tekin áður en lagt er af stað á ferju Sæferða frá Stykkishólmi til að reyna nýja björgunarbáta frá Viking við erfiðar aðstæður út af Breiðafirði. Kolbeinn Björnsson, vélstjóri á tvíbytnunni Særúnu, Kent Mölsted Jörgensen, verkefnisstjóri frá Viking, og Pétur Ágústsson frá Sæferðum sem hefur verið Vikingsmönnum innan handar. Björgunarbáturinn sem lætur ekki mikið yfir sér tekur 100 manns útblásinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar