Böðvar Jónsson á Fitjum

Svanhildur Eiríksdóttir

Böðvar Jónsson á Fitjum

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við stíga og lýsingu við Fitjar langt komnar "VIÐ lokafrágang svæðisins verður gróðursett í beð og komið fyrir setbekkjum. Í því sambandi hefur sú hugmynd komið fram að reisa minningarbekki, líkt og tíðkast víða erlendis. MYNDATEXTI: Böðvar Jónsson á Fitjum. Göngustígurinn í baksýn liggur niður í fjöru og út frá honum liggur stígur að aðaltjörninni þar sem flotbryggja verður reist innan tíðar. Svæðið er einnig mikilvægur forgrunnur að væntanlegu nausti víkingaskipsins Íslendings og fyrirhuguðu víkingaþorpi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar