Skipulagsmál á Akranesi

Friðþjófur Helgason

Skipulagsmál á Akranesi

Kaupa Í körfu

LOK marz sl. rann út frestur til að sækja um lausar byggingarlóðir í Flatahverfi á Akranesi. Allt að átta umsóknir voru um hverja lóð og við úthlutun, sem fram fór í vikunni á eftir, var viðhafður útdráttur að viðstöddum sýslumanni til þess að réttlætinu væri fullnægt, en ljóst var, að færri myndu fá en vildu. Þetta sýnir glöggt þá miklu eftirspurn, sem nú er eftir lóðum á Akranesi. Um leið er þetta skýr vitnisburður um þær miklu væntingar, sem byggingaraðilarnir og aðrir hafa um framtíð og viðgang bæjarins. MYNDATEXTI: Horft yfir klasa 4 í Flatahverfi, en hann er næstum fullbyggður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar