Flugfélagið Geirfugl

Flugfélagið Geirfugl

Kaupa Í körfu

Ný flugvél hefur bæst í flota flugfélagsins Geirfugls í Reykjavík. Er hún frönsk, af gerðinni Socata TB-10 Tobago, fimm sæta og kostaði 12,5 milljónir króna. Geirfugl er 125 manna flugklúbbur en auk þess að leigja hluthöfum flugvélar sinnir félagið flugkennslu. Nýja vélin er sú áttunda í flotanum og verður ein eldri véla félagsins sett upp í kaupverðið. Myndatexti: Flugkennararnir Helgi Kristjánsson (t.v.) og Birkir Örn Arnaldsson flugu nýju vélinni til Íslands frá Svíþjóð og sögðu flugið hafa gengið vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar