Kampselur skotinn
Kaupa Í körfu
Þegar Jóhannes Ásbjarnarson á Kársstöðum í Helgafellssveit var á leið í kaupstað og ók yfir Kársstaðaá sá hann hvar selur lá á grasbala við hyl í ánni. Hann sneri þegar heim og náði í byssu og skaut selinn því eins og Jóhannes segir þá er ekki hægt að hafa slíkt óhræsi í silungsá. Myndatexti: Jóhannes Ásbjarnarson með kampselinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir